Lat: Alnus

Elri (fræðiheiti: Alnus) er ættkvísl blómplantna af birkiætt (Betulaceae) sem tilheyrir beykiættbálkinum (Fagales).

Meira um

Í elriættkvíslinni eru 20-30 tegundir af trjám og runnum. Elri hefur verið notað sem landgræðsluplanta á Íslandi og lítillega til skrauts í skógrækt.