Úttekt á kvæmatilraunum með sitkagreni og eldri úttektir gerðar upp

 

Markmið verkefnisins er að gera úttekt á kvæmatilraunum með sitkagreni og gera upp eldri úttektir

2017: Unnið var að umhirðu frægarðs (fræræktarreits) á Tumastöðum í Fljótshlíð sem samanstendur af 108 ágræddum úrvalstrjám.

2018: Stefnt að því að gera úttekt á grenikvæmatilraunum sem lagðar voru út á árunum 1995-96 og að gera upp eldri úttektir. Uppgjör verður gert á vordögum 2019.

 

Rannsóknarsvið

Erfðaauðlindir

Tengiliður Skógræktarinnar

Brynjar Skúlason

Starfsmenn Skógræktarinnar

Hrafn Óskarsson