Markmið: Kynna nemendum umhirðu skógarplantna. Aukatoppar myndast þegar trén verða fyrir skakkaföllum, t.d. vegna toppkals, skara- eða sandskemmda á stofni, beitar, fugla o.fl. Eflir leikni í vinnubrögðum og eykur hæfni í sjálfstæðum vinnubrögðum.

Námsgreinar: náttúrufræði, samþætting.

Aldur: Mið- og elsta stig.

Sækja verkefnablað