Markmið: Nemendur nýta sér efni úr náttúrunni, gera það að nytjahlut í vefnaði og læra þannig að bjarga sér. Eflir leikni í vinnubrögðum og eykur hæfni í sjálfstæðum vinnubrögðum.

Námsgreinar: Textílmennt, heimilisfræði og náttúrufræði.        

Aldur: Yngsta stig.

Sækja verkefnablað