Hráefni í girðingastaura

Skógræktin framleiðir ekki lengur girðingastaura en selur hráefni til stauraframleiðslu. Einkafyrirtæki eru að hasla sér völl á þessu sviði en einnig eru nokkrir skógarbændur og skógræktarfélög með stauravélar til slíkrar framleiðslu. Ýmsar trjátegundir henta í stauraframleiðslu en innbyggð fúavörn í kjarnavið lerkis gerir þá tegund eftirsóknarverðasta til þeirra nota. Leitið nánari upplýsinga í tenglunum hér að neðan.

Sölustaðir

Hafið samband til að fá upplýsingar um lagerstöðu og verð.

Austurland

Sími: 470 2070
hallormsstadur@skogur.is

Hallormsstaður
701 Egilsstaðir

Suðurland

Sími: 893 8889
johannes@skogur.is

Skriðufell Þjórsárdal
801 Selfoss

Norðurland

Sími: 896 3112
runar@skogur.is

Vaglir
603 Akureyri

Vesturland

Sími: 860 4924
jonaudunn@skogur.is

Hvammur
311 Borgarnes