Markmið: Þekkja af mynd og í sjón algengustu lífverur í  heimabyggð sinni. Þekkja einkennisfugla á helstu búsvæðum landsins. Geta nefnt fulltrúa fyrir íslenska staðfugla. Eykur þekkingu á umhverfinu, þjálfar leikni nemenda á vettvangi og eflir hæfni í verklegu námi.

Námsgreinar: Náttúrufræði, íslenska, myndmennt, upplýsingatækni. 

Aldur: Miðstig.

Sækja verkefnablað