Markmið: Að útbúa nytjahlut úr grenndarskógi. Þjálfar leikni í vali á aðferðum, eykur hæfni í útfærslu verkefna og eflir hæfni í verklegu námi.
Námsgreinar: Smíði, stærðfræði og náttúrufræði.
Aldur: Yngsta stig - auðvelt að færa yfir á eldri stig.
Markmið: Að útbúa nytjahlut úr grenndarskógi. Þjálfar leikni í vali á aðferðum, eykur hæfni í útfærslu verkefna og eflir hæfni í verklegu námi.
Námsgreinar: Smíði, stærðfræði og náttúrufræði.
Aldur: Yngsta stig - auðvelt að færa yfir á eldri stig.
93% landsmanna telja að skógar hafi almennt jákvæð áhrif fyrir landið samkvæmt Gallup-könnun sem gerð var í mars 2018? Langflestir aðspurðra töldu mikilvægt að binda koltvísýring með skógrækt.
SKÓGRÆKTIN