Markmið: Að útbúa nytjahlut úr grenndarskógi. Þjálfar leikni í vali á aðferðum, eykur hæfni í útfærslu verkefna og eflir hæfni í verklegu námi.
Námsgreinar: Smíði, stærðfræði og náttúrufræði.
Aldur: Yngsta stig - auðvelt að færa yfir á eldri stig.
Markmið: Að útbúa nytjahlut úr grenndarskógi. Þjálfar leikni í vali á aðferðum, eykur hæfni í útfærslu verkefna og eflir hæfni í verklegu námi.
Námsgreinar: Smíði, stærðfræði og náttúrufræði.
Aldur: Yngsta stig - auðvelt að færa yfir á eldri stig.
á vorin þegar brum íslenska birkisins þrútnar geta myndarleg birkitré gefið mikið af ferskum birkisafa? Safinn er frískandi svaladrykkur en úr honum eru líka framleiddir áfengir drykkir, birkisíróp og fleira.
SKÓGRÆKTIN