Markmið

Markmið Skógræktarinnar er að stofnunin sé eftir­sótt­ur vinnustaður fyrir starfsfólk með fjölbreytta menntun og bakgrunn. Einnig er markmiðið að öllum sé búin góð vinnu­aðstaða, greiður aðgangur að upplýsingum og fjöl­breytt­ir möguleikar á símenntun sem stuðli að starfsþróun og verðmætasköpun innan Skógrækt­ar­inn­ar og skógræktargeirans alls.

Þátttakendur í starfsmannafundi Skógræktarinnar á Laugarbakka Miðfirði 2. nóvember 2022. Ljósmynd: Pétur Halldórsson