Langtímaáhrif mismunandi uppgræðsluaðferða á ofanjarðar smádýrafaunu, með áherslu á köngulær og bjöllur

2020: Stefnt er að því að setja upp gildrur á rannsóknarsvæðinu vorið 2020. Þær verða síðan tæmdar á tveggja vikna fresti yfir sumartímann. Haustið 2020 verða smádýrin sem komu í gildrurnar flokkuð og tegundgreind.

Rannsóknarsvið

Vistfræði skóga

Tengiliður Skógræktarinnar

Brynja Hrafnkelsdóttir