Í verkefninu er borið saman haustfrostþol og þrif skógarplanta sem hafa verið yfirvetraðar á mismunandi hátt, annars vegar plantna sem hafa verið geymdar úti við yfir vetrartíman og hins vegar inni á frysti. Verkefnið hefst vorið 2022. Gróðursett verður í 2 felttilraunir. Önnur þeirra verður á Suðurlandi og hin á Norðurlandi. Að auki verður frostþolsuppbygging tilraunaplantna könnuð haustið 2022.

Rannsóknarsvið

Trjá- og skógarheilsa

Tengiliður Skógræktarinnar

Rakel Jakobína Jónsdóttir

Starfsmenn Skógræktarinnar

Brynjar Skúlason