Tilgangur verkefnisins er að finna leið til að íslenskir skógar geti svarað eftirspurn íslensks iðnaðar eftir innlendu viðarhráefni með hagnaði fyrir skógrækt, iðnað og almenning og þannig að ræktunin skapi atvinnu og stuðli að bættu umhverfi og mannlífi.

Árið 2018: Þvermál var mælt í þéttleikatilraun á Sandlækjarmýri.

2019: Mælingum var frestað. Unnið var úr gögnum úr úttekt á 115 asparreitum sem gróðursettir voru 1991 víðsvegar um land. All voru 43 reitir sem skiluðu trjámælingum.

2020: Ljúka á úrvinnslu á gögnum úr reitunum og birta niðurstöðurnar ritrýndri grein. Fresta þarf hæðarmælingum í þéttleikatilraun og mælingum á endurnýjunartilrauná Sandlækjarmýri.

Rannsóknarsvið

Umhirða og afurðir skóga

Tengiliður Skógræktarinnar

Þorbergur Hjalti Jónsson