Mælingar á kvæmatilraunum birkis (RARIK tilraunir), m.a. til að meta mótstöðu gagnvart meindýrum, birkiryði og skoða fræmyndun.

2020: Sótt var um styrk í Loftslagssjóð til að mæla tilraunirnar á árinu, m.a. meta mótstöðu gagnvart meindýrum, birkiryði og skoða fræmyndun. Mælingar eru háðar því að styrkur fáist til verkefnisins.

Rannsóknarsvið

Erfðaauðlindir

Tengiliður Skógræktarinnar

Brynjar Skúlason

Starfsmenn Skógræktarinnar

Brynja Hrafnkelsdóttir

Brynjar Skúlason