Lerkitré sem ekki missa nálarnar á haustin eru sennilega með erfðagalla.
Leiðbeiningarnar ættu einnig að nýtast skipulagsráðgjöfum, skógræktendum og landshlutaverkefnum í skógrækt við gerð skógræktaráætlanna.
Meðalbinding koltvíoxíðs (CO2) í íslenskum skógum er talin vera um 4,4 tonn á hektara á ári, yfir 90 ára vaxtartíma skógarins.
Nú er sveppatímabilið í hámarki og því upplagt að skreppa í sveppamó í sínu næsta nágrenni.
Hekluskógar leita þessa dagana til almennings um söfnun á birkifræi.