Skógarverðir og aðrir starsfmenn sem koma að þjóðskógunum, funda í dag á aðalskrifstofu Skógræktar ríkisins á Egilsstöðum.
Rannsóknaniðurstöður benda til mikilla jákvæðra áhrifa göngu í skógi á andlega líðan fólks.
Í lok síðasta árs fékk netverkefnið NEFOM (North European Forest Mycologist) styrk frá SNS/EFINORD. Markmið verkefnisins er að styrkja samstarf rannsóknarhópa á Norðurlöndum er vinna að rannsóknum á sveppum í skógarvistkerfum.
Fer fram í Borgarbyggð fimmtudaginn 17. janúar. Aðgangur er ókeypis og málþingið verður í beinni útsendingu á netinu.
Ráðstefnan verður haldin í húsakynnum Landbúnaðarháskóla Íslands á Hvanneyri föstudaginn 8. mars 2013, kl. 9:30 til 17:00. Nú þegar hafa borist ágrip af nokkrum erindum og hugmyndir að öðrum. En betur má ef duga skal.