Mánaðarlegur fræðslufundur LÍS var haldinn í Selásskóla nú í vikunni og var hann sem fyrr ætlaður öllum starfandi kennurum í grunnskólum í Reykjavík.
Í tilefni Alþjóðlegs árs skóga stóð Evrópska skógrannsóknastofnunin fyrir alþjóðlegri samkeppni meðal áhugaljósmyndara. Skógarvörðurinn á Suðurlandi á tvær myndir í dagatalinu.
Áhugavert myndband frá Evrópsku skógarstofnuninni.
Í desember 2011 var samþykkt til birtingar alþjóðleg vísindagreinin í tímaritið Geomorphology sem fjallar um möguleikann á því að rannsaka tíðni og stærð snjóflóða í Fnjóskadal út frá vaxtarformi, aldri og árhringjum birkis.
Nú stendur yfir sýning í Ráðhúsi Reykjavíkur á þeim gripum sem handverksfólk vann úr Oslóartrénu 2010.