Hér má sjá myndband frá Skógardeginum mikla sem haldinn var í Hallormsstaðaskógi 25. júní sl.
Skógardagurinn mikli var haldinn hátíðlegur í 7. sinn í Mörkinni í Hallormsstaðaskógi um helgina.
Hreinn Óskarsson, skógfræðingur, skógarvörður á Suðurlandi og verkefnisstjóri Hekluskóga, varði 6. júní sl. doktorsritgerð í skógfræði við Háskólann í Kaupmannahöfn.
Nú styttist í árlega skógarhátíð skógræktaraðila á Austurlandi sem haldinn verður í Hallormsstaðaskógi 25. júní. 
Í tilefni af alþjóðlegu ári skóga árið 2011 hafa Skógræktarfélag Íslands og Arion banki gefið út kortið ,,Rjóður í kynnum“ en í því er að finna upplýsingar um 50 áhugaverða útivistarskóga um land allt.