Í vikunni sem leið fengu fjórir samstarfsaðilar styrk úr Orkusjóði til að kanna hagkvæmni þess að kynda byggðina í Grímsey með viðarkurli.
Í síðustu viku gróðursettu nemendur í Ártúnsskóla níu rauðgreniplöntur í grenndarskógi sínum í Elliðaárdalnum sem vaxnar eru af fræi úr könglum Oslóartrésins á Austurvelli árið 2007.
SNS (Samstarf um norrænar skógarrannsóknir) hefur nú opnað nýja vefsíðu.
Verkefnið Skógarkol hófst árið 2009 og gengur í stórum dráttum út á að þróa mats- og vottunarkerfi fyrir kolefnisbindingu í íslenskum skógum.