Gerður hefur verið staðlaður og samræmdur landfræðilegur gagnagrunnur fyrir ræktað skóglendi á Íslandi.
Út er komin á vegum Sameinuðu þjóðanna skýrslan: Forest and Economic Development: A driver for the green economy in the ECE region.
Síðastliðið sumar var gerð tilraun með kögglun á lerki og stafafuru.
Á Egilsstöðum var á ferðinni flutningabíll hlaðinn 40 rúmmetrum af lerkibolum úr Hafursárskógi á leið til Elkem á Grundartanga.
Ítölunefnd um Almenninga norðan Þórsmerkur komst að þeirri niðurstöðu að leyfa ætti þar sumarbeit nokkurs fjölda fjár. Samkvæmt lögum er hægt að krefjast yfirítölumats séu menn ekki sáttir við niðurstöðu ítölumats og það gerði Skógrækt ríkisins.