Rjúpnaveiðitímabilið hefst í dag. Skógrækt ríkisins mun, þriðja árið í röð, bjóða upp á veiðileyfi í nokkrum þjóðskógum víðsvegar um landið.
Endurmenntun LBHÍ stendur fyrir ráðstefnu sem haldin verður 5. nóvember n.k. Hún er ætluð fagfólki í trjárækt sem og öðru áhugafólki.
Dagana 9. - 10. nóvember nk. verða þemadagar NordGen Skog með yfirskriftinni plöntugæði haldnir í Eyjafirði.
Skógrækt ríkisins auglýsir laust til umsóknar starf aðstoðarskógarvarðar á Vesturlandi með aðsetur í Hvammi í Skorradal.
Fimmtudaginn 14. október kom saman ný stjórn verkefnisins Lesið í skóginn. Við það tækifæri lögðu Ólafur Oddsson, verkefnisstjóri og fræðslufulltrúi Skógræktar ríkisins, og Jón Hákon Bjarnason, skógræktarfræðingur, fram tillögur að fyrirmynd við gerð nytjaáætlana fyrir grenndarskóga í Reykjavík.