Haustið er komið á Hallormsstað. Í trjásafninu er fallegt um að litast þessa dagana.
Þessa dagana er unnið að haustgróðursetningu hjá Hekluskógum og er stefnt að því að gróðursetja tæplega 40 þúsund plöntur í haust.
Haustráðstefna LÍSU-samtakanna, Landupplýsingar 2010, verður haldin fimmtudaginn 21. október nk. verður haldin í Veisluturninum (20. hæð), Smáratorgi, Kópavogi.
Einstök hausthlýindi hafa verið á landinu og þessa dagana er enn ágætis sumarhiti og í skógum sjást enn blómstrandi jurtir.
Umhverfisráðherra heimsótti Þórsmörk og Goðaland í boði Skógræktar ríkisins til að skoða áhrif öskugossins í Eyjafjallajökli á birkiskóga á svæðinu.