Í upphafi árs voru 10 ár liðin frá stofnun verkefnisins Lesið í skóginn og af því tilefni var gerð könnun meðal þeirra skóla sem eru með grenndarskógasamning í Reykjavík.
Í dag birti Vísir seinni hluti greinar eftir hóp ræktenda með yfirskriftinni Hvaða framandi lífverur eru umhverfisvandamál á Íslandi?
Í fyrradag bauð Lesið í skóginn upp á græna smiðju á starfsdegi ÍTR í Tónabæ þar sem þátttakendur þjálfuðu tálgutæknina og kynntust fersku skógarefni.
Í dag birtist grein á Vísi eftir hóp ræktenda með yfirskriftinni Hvaða framandi lífverur eru umhverfisvandamál á Íslandi?
Mikið hefur verið grisjað hjá Skógrækt ríkisins á Austurlandi frá áramótum en á Hafursá, rétt utan við við Hallormsstaðarskóg, fer nú fram stærsta einstaka grisjun verktaka á Héraði.