Í tilefni af Barnamenningarhátíð var á síðasta vetrardegi efnt til skógarfræðslu í Öskjuhlíðinni fyrir nemendur og starfsfólk Tjarnarskóla.
Í gær var haldinn fundur um aðgengi að Þórsmerkusvæðinu með ferðaþjónustuaðilum í Þórsmörk, Skógrækt ríkisins, sveitarstjóra, ferðamálafulltrúa Rangárþings eystraog lögregluyfirvöldum.
Nú hafa allir fyrirlestrar Nordgen-ráðstefnunnar sem haldin var í tengslum við ráðherrafundinn á Selfossi í ágúst, verið gerðir aðgengilegir hér á vefsíðu Skógræktar ríkisins. Yfirskrift ráðstefnunnar var "Norrænir skógar í breyttu veðurfari" og má finna mörg áhugaverð erindi...
Út er komin ársskýrsla Skógræktar ríkisins fyrir árið 2007. Rafræna útgáfu ársskýrslunnar er hægt að nálgast hér á vefsíðunni....
Birki er eina innlenda trjátegundin sem hefur myndað skóga á Íslandi á núverandi hlýskeiði, eða síðustu 10.000 árin. Það hefur verið áætlað að birkiskógar og kjarr hafi þakið meira en fjórðung landsins við landnám eða um 28.000 km2...