Í tilefni nýafstaðins HönnunarMars unnu tólf listamenn að hönnun nytjahluta úr tré.
Þvert á það sem haldið hefur verið fram sýna nýjar íslenskar rannsóknir að skógrækt hefur ekki neikvæð áhrif á vatnsgæði.
Selja hefur verið ræktuð á Íslandi í meira en 70 ár og er hún sú víðitegund sem einna oftast verður að tré (en ekki runna) hér á landi.
Uppsveitabrosið er viðurkenning sem veitt er árlega einstaklingi eða fyrirtæki sem hefur lagt ferðaþjónustunni í Árnessýslu lið á jákvæðan uppbyggilegan hátt og stuðlað að samvinnu.
Páskar eru forn frjósemishátíð og var það því vel við hæfi að lerkið í fræhöllinni á Vöglum blómstraði um páskahelgina.