Hreinn Óskarsson skógfræðingur og verkefnisstjóri Hekluskóga, skrifar um skógrækt:   Síðustu ár hefur verið unnið að endurheimt birkiskóga í nágrenni Heklu. Var í fyrra stofnað sérstakt samstarfsverkefni Skógræktar ríkisins og Landgræðslu ríkisins um þessa endurheimt...
Eins og við sögðum frá fyrir u.þ.b. mánuði varð mikið stormfall í Ásbyrgi í september, þegar leyfar af fellibylnum Ike gengu yfir landið. Í Ásbyrgi er lítill lerkireitur sem gróðursettur var á árunum 1951-1959 og er tæpur einn...
Nú hefur verið sett upp rafræn ljósmyndasýning á völdum myndum úr ljósmyndakeppninni "Haustlitir í skóginum"....
Mánudaginn 3. nóvember kl. 15:00 mun Þorsteinn Tómasson flyta erindið Eru kynbætur trjáa skemmtilegri en hrossarækt? á Hvanneyri. Þorsteinn Tómasson, skrifstofustjóri á matvæla- og þróunarskrifstofu sjávarútvegs- og landbúnaðarráðuneytis fjallar um íslenskt birki á næstu málstofu LbhÍ. Í erindi...
Vegna árshátíðar starfsmanna verða starfsstöðvar Skógræktar ríkisins um allt land lokaðar á morgun, föstudaginn 31. október 2008....