Fimmta opna hús skógræktarfélaganna árið 2010 verður í kvöld, þriðjudaginn 6. apríl. Bjarni Diðrik Sigurðsson, brautarstjóri skógfræði og landgræðslu við Landbúnaðarháskóla Íslands, mun fjalla um kolefnisbindingu og skógrækt.