Skógrækt ríkisins efnir til ljósmyndakeppni í tilefni af Evrópsku skógarvikunni 20.-24. október 2008. Nú þegar hefur fjöldi mynda borist í keppnina  og aðeins eru tveir dagar til stefnu. Hér má sjá reglur og leiðbeiningar kepninnar. Þema keppninnar...
Sherry Lynne Curl heldur fyrirlestur um meistaraprófsverkefni sitt „Áætlanagerð og rekstur íslenskra skóga í þágu útivistar" föstudaginn 17. október kl. 14:00 í Ársal í Ásgarði, aðalbyggingu Landbúnaðarháskólans, Hvanneyri. Hægt verður að fylgjast með fyrirlestrinum í beinni útsendingu á netinu með...
Starfsmaður Skógræktar ríkisins átti leið bæði um Heiðmörk og Haukadalsskóg helgina 11. -12. október. Þrátt fyrir svalt veður og svarta viku í fjármálum var margt um manninn í báðum skógunum. Ekki var gerð fræðileg úttekt á því hvort nýting...
Ljósmyndakeppninni "Haustlitir í skóginum" er nú lokið og hér má sjá vinningsmyndirnar fimm. Ljósmyndarar myndanna í þriggja efstu sætunum fá að launum peningaverðlaun og stækkanir á myndum sínum. Vinningsmyndirnar fimm hér að neðan birtast í næsta tölublaði Skýja. Auk þess...
Í dag hefst Evrópska skógarvikan sem tileinkuð er skógum í 46 Evrópulöndum. Markmið vikunnar eru þrjú; að gera skógargeirann sjálfan sýnilegri, auk áhrifa hans á efnahagslíf og þjóðfélag, að auka meðvitun um mikilvægi þess að draga...