Skógrækt ríkisins hefur ákveðið að fara í tilrauna- og þróunarverkefni í samstarfi við Skógráð ehf um sölu veiðileyfa á rjúpu í þjóðskógum landsins. Í þessu vekefni hefur Skógrækt ríkisins það að leiðarljósi sem fram kemur í stefnu stofnunarinnar: „Að...
Vegna óvissu í viðskiptalífi er ljóst að innflutningur á jólatrjám mun óhjákvæmilega dragast saman. Því velta margir fyrir sér hvort auðvelt verði að nálgast jólatré í búðum á aðventunni. Skógræktarfélag Íslands og aðildarfélög þess, ásamt...
Veiðivefurinn rjupa.is var opnaður kl. 18.00 í gærkvöldi, þ.e. þann 24. október. Á vefnum eru til sölu þrjú veiðisvæði á landareignum Skógrækta ríkisins: Bakkasel í Fnjóskadal, Gilsárdalur á Hallormsstað og Haukadalsheiði í Haukadal...
Eitt af því sem skógarmönnum finnst hvað mest gaman er að mæla tré og fylgjast þannig með vexti þeirra. Það er eins og að fylgjast með vexti barnanna og því eru trén mæld með reglulegu millibili. Árið 1995 náði lerkitré...
Í landi Landbúnaðarháskólans að Reykjum í Ölfusi hefur jarðhiti valdið því að fjöldi sitkagrenitrjáa hafa misst rótfestuna að undanförnu. Jarðhiti jókst við skólann í kjölfar jarðskjálftans í vor og gróður spilltist og hverir opnuðust á nýjum stöðum. Í haust kom...