Af hreinni forvitni var angi af blæösp frá Garði í Fnjóskadal pottaður og hafður inni í fræhöllinni á Vöglum til að athuga hvort hann myndi blómstra. Það gerði hann nú um páskana.
Eldgosið í Eyjafjallajökli hefur sett strik í reikninginn fyrir starfsfólk Suðurlandsdeildar Skógræktar ríkisins.
Undanfarna daga hefur hópur skógarhöggsmanna sótt grisjunarnámskeið á vegum Skógræktar ríkisins í Skorradal og á Hallormsstað.
Skógrækt ríkisins óskar eftir tilboðum í grisjun á tveimur reitum í Stálpastaðarskógi í Skorradal.
Hátíðardagskrá í tilefni stórafmælis Vigdísar Finnbogadóttur verður haldin í Háskólabíói fimmtudaginn 15. apríl kl.16:30-18:00 og er öllum opin.