Hætta er á að slík beit skaði margra áratuga starf sjálfboðaliða og stofnana við endurheimt birkiskóga og gróðurs á Þórsmerkursvæðinu.
Skógarvörður var á ferðinni í Mörkinni fyrir nokkrum dögum og rakst á afar sérstakan einirunna sem hefur ólíkt öðrum einirunnum tekið upp á því að vaxa niður í móti.
Út eru komnir tveir fyrstu bæklingingarnir í nýrri ritröð frá Skógrækt ríkisins um þjóðskóga landsins; fyrir Hallormsstaðaskóg og Vaglaskóg.
Hlaupið er um fjóra skóga á Norðurlandi: Reykjaskóg, Þórðastaðaskóg, Lundsskóg og Vaglaskóg.
Umhverfisráðuneytið óskar eftir umsögnum um greinargerð nefndar um endurskoðun laga um skógrækt. Greinargerðin, ásamt umsögnum sem berast um hana, verða grunnur fyrir gerð frumvarps til nýrra skógræktarlaga.