Í einum af Þjóðskógunum á Suðurlandi, Þórsmörk, má ef vel er leitað finna fjögurra laufa smára og jafnvel plöntur með 5-6 laufum.
Um helgina var Skógardagurinn mikli, fjölskyldu- og skógarhátíð, haldinn hátíðlegur í 5. sinn á Hallormsstað.
Nýr umhverfisráðherra, Svandís Svavarsdóttir, heimsótti aðalskrifstofur Skógræktar ríkisins á Egilsstöðum í gær. Með í för voru fimm aðrir fulltrúar ráðuneytisins.
Starfsfólk Þjórsárskóla kom saman nú fyrir skömmu og sótti skógarnytjanámskeið Lesið í skóginn (LÍS) hjá Skógrækt ríkisins.
Tveggja daga norrænum ráðherrafundi sem fram fór á Egilsstöðum lauk með heimsókn í Hallormsstaðaskóg í gær.