Þrír danskir starfsnemar sem stunda nám í skov- og naturtekniker við Agri College í Álaborg, eru þessa dagana í starfsnámi hjá Skógrækt ríkisins á Suðurlandi.
Þessa dagana er unnið að grisjun stafafuru í Skarfanesi á Landi og því sigla starfsmenn Skógræktar ríkisins yfir Þjórsá á leiðinni í vinnuna.
Um síðustu helgi var haldið Lesið í skóginn námskeið í samstarfi við Fræðslumiðstöð Vestfjarða.
Jón Loftsson, skógræktarstjóri, er nýkominn af ráðstefnu í Bergen í Noregi þar sem skógræktarmenn, arkitektar og verkfræðingar ræddu möguleika á að nýta skógarauðlindina í meira mæli við húsbyggingar.
Svandís Svavarsdóttir segir að besta leiðin til að hefta útbreiðslu lúpínunnar sé að efla birkiskóg.