Um þessar mundir er unnið að gerð nýs vegar að skóglending að Vöglum á Þelamörk. Vegurinn er um 300 m langur og verður bílastæði við enda hans.
Í sumar og haust hefur töluvert verið gróðursett af sitkagreni og fleiri tegundum í Mosfell í Grímsnesi.
Í liðinni viku hélt Þjónusumiðstöð Breiðholts fræðslufund fyrir leik- og grunnskóla í Breiðholtinu um útinám.
Í gær, þriðjudaginn 2. október, fór fram prófun á úðastútakerfi sem hugsanlegt er að nota við eldvarnir í Skorradal.
Í síðustu viku sóttu Ása Erlingsdóttir og Margrét Eðvarsdóttir fjögurra landa samráðsfund á Skógarfræðslusetrinu á Hamar um útgáfu á námsefni um sjálfbærni í skógartengdu útinámi.