Hér má sjá fleiri myndir af skógarhöggsvélinni í Skorradal og áhugafólki.
Skógrækt ríkisins óskar landsmönnum öllum gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári.
Skógrækt ríkisins óskar eftir tilboðum í grisjun á Hafursá við Hallormsstaðaskóg á Fljótsdalshéraði.
Í dag bauð Skógrækt ríkisins áhugafólk og fjölmiðla velkomna í Skorradal til að skoða skógarhöggsvél sem þar er að störfum.
Í gær var undirritaður grenndarskógarsamningur á milli Húsaskóla, Rannsóknastofnunar HÍ í meinafræði, Lesið í skóginn verkefnis Skógræktar ríkisins og umhverfissviðs Reykjavíkurborgar við hátíðlega athöfn.