Nú er kominn sá tími árs að smásalar á jólatrjám eru farnir að skoða jólatrjáareiti Skógræktarinnar. Í vikunni kom starfsfólk Garðheima í heimsókn í Haukadal til að líta á jólatré, en Garðheimar eru í hópi stærstu smásöluaðila á íslenskum jólatrjám...
Við innkomuna í Stálpastaðaskóg í Skorradal er fjöbreytt safn trjátegunda sem kallað hefur verið Trjásafnið í Stálpastaðaskógi. Fyrir nokkrum árum voru lagðir um safnið göngustígar og settar upp merkingar við einstaka trjátegundir.  Það var liður í verkefninu "Opnum skógana"
Um miðjan október voru sett upp skilti við hinar ýmsu trjátegundir í trjásafninu í Múlakoti. Eru skiltin gerð úr tré, að hluta til íslenskum við, með útprentuðum texta á hvítri örk. Skiltin voru hönnuð og smíðuð af starfsmönnum S.r...
Um 70 framhaldsskólanemar frá Fjölbrautarskóla Suðurlands og Menntaskólanum að Laugarvatni mættu í Haukadal og unnu dagstund við ýmis störf í skóginum. Var ferð þessi farin í tilefni af því að fyrrnefndir skólar, Skógrækt ríkisins (S.r.), Landgræðsla ríkisins (L...
Sitkagrenið velur sér stundum einkennilega vaxtarstaði. Á dögunum rakst starfsmaður Skógræktarinnar á Tumastöðum á sjálfsáð sitkagreni upp í reynivið í Múlakoti. Greniplantan gæti verið um þriggja til fjögurra ára en reyniviðurinn er rúmlega hálfrar aldar gamall. Fróðlegt verður að fylgjast...