Í næstu viku gefst almenningi tækifæri á að skoða skógarhöggsvél við störf í Skorradal.
Dregið hefur verið í jólatrjáagetraun Skógræktar ríkisins, Skógræktarfélags Íslands og Smáralindar. Mikil þátttaka var í getrauninni og er áætlað að um 10.000 manns hafi tekið þátt í getrauninni sem var við jólatré í Smáralind.
Laugardaginn 14. desember, 2002 - Aðsendar greinar - Morgunblaðið "Íslensk jólatré eru umhverfisvænni en innflutt lifandi tré eða gervitré." JÓLATRÉÐ er ómissandi hluti jólahaldsins. Talið er að sá...
Félag íslenskra bókaútgefenda veitir Íslensku bókmenntaverðlaunin í janúar ár hvert.   Í ár er tilnefnd í flokki fræðibóka bókin Dulin veröld, smádýr á Íslandi eftir Guðmund Halldórsson, skordýrafræðing Skógræktar ríkisins á Mógilsá, Odd Sigurðsson jarðfræðing og  Erling Ólafsson...
Á fundi Skógarþjónustu Skógræktar ríkisins um daginn urðu nokkrar umræður þéttleika gróðursetningar og grisjun.  Sú skoðun kom fram hjá fleiri en einum að 2500 plöntur á ha væri of gisin gróðursetning ef viðargæði eru meðal þeirra markmiða sem ná...