Nýlega fannst áður óþekkt tegund barrviðar í úrkomusömu og afskekktu fjallendi í Norður-Víetnam. Tegundin hefur hlotið latneska heitið Xanthocyparis vietnamensis. Hér er um að ræða fyrsta fund nýrrar barrtrjártegundar síðan Wollemifura (Wollemia nobilis) fannst í Ástralíu árið 1994 og þriðji...
Þann 21. ágúst sl. felldu starfsmenn Skógræktarinnar ösp á Ormsstöðum í Hallormsstaðarskógi sem mældist 20 metrar og 80 sentimetrar á hæð.   Líklega er um að ræða hæsta tré sem fellt hefur verið hér á landi.  Fellingin...
Fyrsta Íslandsmeistaramótið í skógarhöggi var haldið á Hallormsstað sunnudaginn 18. ágúst. Hér er mynd af sigurvegurm fyrsta Íslandsmeistaramótsins í skógarhöggi, ásamt mynd af þessu skemtilega hljóðfæri búið til úr íslensku birki. Skógarmennirnir á myndinni eru f. v. Jón Björgvinn Vernharðson...
Út er komin ársskýrsla Mógilsár fyrir árið 2001. Samantekt annaðist Ólafur Eggertsson sérfræðingur á Mógislá. Skýrslan er gefin út sem Rit Mógilsár nr 15 og verður fáanleg á skrifstofu Mógilsár eða á heimasíðu Mógilsár í pdf formi....
Um þessar mundir er verið að ljúka við að merkja nokkrar gönguleiðir um Vaglaskóg og koma fyrir kortum og upplýsingum um þær.  Samanlagt eru gönguleiðirnar um 10 km.  Þær eru merktar með ákveðnun litum og er því auðratað...