Á morgun miðvikudag verða haldin tvö námskeið fyrir kennara í skólaþróunarverkefninu Lesið í skóginn á Mógilsá.  Annað námskeiðið er framhald af smíðakennaranámskeiði sem haldið var 19. sept. og hitt er nýtt námskeið fyrir náttúrufræðikennara og umsjónakennara um útinám í...
Eftir að Byko opnaði nýju búðina hefur skapast meira rými í timbursölunni og hefur nú verið sett upp smá horn fyrir íslenska viðinn.  Sjón er sögu ríkari....
Á Markarfljótsaurum er tilraun með alaskaösp. Á nokkrum blettum í tilrauninni hefur lúpína sáð sér inn í tilraunina og athygli vakti að á þessum blettum hefur öspin sloppið við saltskemmdir frá 1. september storminum. Myndin sem tekin var fyrir...
Í síðustu viku fór sunnlenskt skógarfólk í vísitasíu um Vestur-Skaftafellssýslu. Eitt af verkefnum fólksins var að grisja skógarreit sem stendur öllum að óvörum í miðju Eldhrauni. Guðmundur Sveinsson gróðursetti plöntur á þessum stað árið 1974. Reiturinn hefur vaxið með ágætum...
Eins og íbúar sunnanlands hafa tekið eftir eru haustlitir á trjágróðri heldur brúnleitari en gengur og gerist. Sérstaklega er þetta áberandi í Rangár- og V-Skaftafellssýslum. Eru þessar skemmdir sérstaklega áberandi á suðurhlið runna og trjáa og hafa margir kennt rokinu...