Umhverfisfræðsluráð og Landvernd efndu til málþings um þjóðaráætlun um menntun til sjálfbærni fyrir skömmu. Erindi sem flutt voru á málþingi má nú horfa á á vefnum.
Ráðstefnan Skógar efla lýðheilsu fólks í þéttbýli fór fram á Grand Hotel fyrir helgi, þ.e. dagana 16. - 19. september. Að því tilefni sendu Leifur Hauksson og Hrafnhildur Halldórsdóttir á Rás 1 þáttinn Samfélagið í nærmynd út frá hótelinu.
Í lok ágúst fór hópur frá Skógrækt ríkisins í kynnisferð um Noreg. Á ferðalaginu tók norska ríkissjónvarpið stutt viðtal við Jón Loftsson, skógræktarstjóra.
Sverrir Aðalsteinn Jónsson, líffræðingur, flytur fyrirlestur um gróðursögu Fljótsdalshéraðs síðustu 2000 árin á Gistihúsinu Egilsstöðum á morgun, fimmtudaginn 10. september.
Hópur frá Skógrækt ríkisins hefur ný lokið einnar viku kynnisferð ferð um norður norsku fylkinn Nord Trøndelag og Nordland.