Á 14. stefnumóti umhverfisráðuneytisins og Stofnunar Sæmundar fróða þann 10. september verður fjallað um alþjóðlegar samningaviðræður í aðdraganda loftslagsráðstefnunnar í Kaupmannahöfn.
Dagana 9.-10. október boðar umhverfisráðherra til VI. Umhverfisþings þar sem aðalumfjöllunarefnið verður sjálfbær þróun.
Þjórsárskóli byrjaði skólaárið á skógardögum í Þjórsárdalsskógi en skólinn hefur verið þátttakandi í verkefninu Lesið í skóginn.
Dagana 19.-21. ágúst var  útbreiðsla sjúkdóma og meindýra á trjágróðri og landgræðsluplöntum á Suðaustur- og Suðurlandi könnuð.
Markmiðið með breytingunum er að gera útlit og umgjörð síðunnar alla einfaldari og þægilegri í notkun.