Í dag fékk Skógrækt ríkisins afhenta þrjá viðarvagna sem nýta á til útkeyrslu á timbri í hinu mikla grisjunarátaki sem nú stendur yfir.
Nú hefur Náttúrufræðistofnun Íslands opnað sérstakan vef um pöddur.
Í ágúst sóttu 40 leik- og grunnskólakennarar útinámskeið í svokölluðu flæðinámi þar sem notaðar voru aðferðir Joseph Cornells sem rekur samnefndan háskóla í Bandaríkjunum
Rannsóknir á endurheimt birkiskóga.
Fjölbreytt erindi verða flutt á ráðstefnunni The PELLETime symposium 2009 sem nú stendur yfir á Hallormsstað.