Sveppir eru nú þegar farnir að sjást í þjóðskógunum um allt land. Búast má við sérstaklega miklum sveppavexti eftir rigningar í ágúst og því er gott að fara að huga að sveppatínslu.
Um helgina fór fram brúðkaup í Húsadal í Þórsmörk þar sem Séra Helga Soffía Konráðsdóttir prestur í Háteigskirkju gaf saman Hjördísi Þorsteinsdóttur og Kristján Hauk Flosason. Alls voru um 100 gestir viðstaddir athöfnina.
Þorbergur Hjalti Jónsson, sérfræðingur, skrifar um notkun iðnviðar í kísiliðnaði á Íslandi.
Undanfarin fjögur ár hefur Skógrækt ríkisins reiknað út hversu mikið stofnunin losar að kolefni.
Þröstur Eysteinsson, sviðsstjóri þjóðskóganna, fjallar um grisjun og sölu viðar hjá Skógrækt ríkisins.