Auglýst er eftir skógarverði á Suðurlandi með aðsetur á Selfossi. Starfshlutfall er 100 % og miðað er við að skógarvörður geti hafið störf 1. mars 2008.   Helstu verksvið og ábyrgð: Rekstur skrifstofu Umsjón með Þjóðskógunum á...
...
Meðal haustverkanna hjá starfsfólki Skógræktar ríkisins er að tína fræ af helstu trjátegundum sem notaðar eru í íslenskri skógrækt. Áhersla er lögð á birki, stafafuru og sitkagreni en einnig er tínt af sitkaelri, reynivið, lindifuru og fleiri tegundum þegar tækifæri...
Garðyrkjufélag Íslands og Skógræktarfélag Íslands efna til sameiginlegs fræðslufundar, þar sem fjallað verður um ræktun trjáa og runna í ljósi mögulegra breytinga á veðurfars – og ræktunarskilyrðum og kynbætur og framboð á réttu erfðaefni.   Fyrirlesarar eru: Aðalsteinn...
Nýjasti fundarstaður náttúrlegrar blæaspar á Íslandi er í þjóðskóginum Höfða á Fljótsdalshéraði, en þar fannst hún þegar Björn B. Jónsson, þá skógfræðinemi en nú framkvæmdastjóri Suðurlandsskóga, var að kortleggja á Höfða 1993. Í Skógræktarritinu 1994 lýsir Þórarinn Benedikz öspinni í...