Í Þjórsárdalsskógi er unnið er að gerð nýrrar gönguleiðar frá Sandártungu yfir Sandá á nýrri göngubrú og inn í Selhöfða eftir s.k. Gvendarrana. Er verkefnið unnið í góðri samvinnu við Sjálfsbjörgu á Suðurlandi með styrk frá Ferðamálastofu. Enn...
Komið hefur verið fyrir í reit við gróðrarstöðina á Vöglum þeim tegundum af runnum sem í ræktun voru þegar gróðrarstöðin var starfrækt. Eru þetta u.þ.b. 200 tegundir sem búið er að merkja og fólki er velkomið að koma...
Í sumar hafa eins og undanfarin ár starfað nokkrir starfsnemar frá erlendum skógfræðiháskólum. Í ár eru nemendurinr frá fjórum löndum, Frakklandi, Írlandi, Danmörku og Svíþjóð. Nemarnir starfa við ýmis verkefni og nýta sér reynsluna í námi sínu. Í lok júlí...
Í Fréttablaðinu í dag (föstudaginn 13. ágúst 2007, bls. 2) birtist eftirfarandi frétt:   Eitt skilyrða fyrir skráningu Þingvalla á heimsmynjaskrá er að eyða framandi gróðri í þinghelginni: Fella öll barrtré innan þinghelgi
Hákon Bjarnason (1907-1989) Í dag, föstudaginn 13. júlí 2007, eru 100 ár liðin frá fæðingu Hákonar Bjarnasonar, fyrrverandi skógræktarstjóra. Foreldrar hans voru Sigríður Jónsdóttir, Ólafssonar ritstjóra og alþingismanns og Ágúst H. Bjarnason dr. phil., prófessor við...