„Hringdu í tré“ er samstarfsverkefni Vodafone og Reykjavíkurborgar og er liður í því draga úr áhrifum gróðurhúsaloftegunda sem losuð eru í Reykjavík. Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson borgarstjóri og Árni Pétur Jónsson forstjóri Vodafone hringdu fyrstu símtölin og gróðursettu tvær hríslur að...
Í dag þriðjudaginn  8. maí skrifuðu Þór Þorfinnsson skógarvörður á Austurlandi og Skúli Björnsson framkvæmdastjóri Barra hf undir endurnýjun á leigusamningi um Gróðrastöð Skógræktar ríkisins á Hallormsstað til næstu þriggja ára. Fyrsti samningurinn var gerður árið 2003, alls hafa verið...
Meistaravörn í samstarfsverkefni milli  Sr, Lbhí, HÍ og SLU. Á mánudaginn, 14. maí 2007, kl. 15:00, mun Jón Ágúst Jónsson frá Ásmundarstöðum í Ásahreppi halda fyrirlestur um meistaraverkefni sitt sem nefnist „Áhrif skógræktaraðgerða á...
Síðustu vikur hafa ferðamenn í Haukadal rekið upp stór augu þegar farið er um skóginn. Þar hanga fötur í birkitrjám á nokkrum stöðum í skóginum. Föturnar eru nýttar til að safna trjásafa úr birkitrjám...
Fimmtudaginn 3. maí, kl. 16-18, verður fundur haldinn á Elliðavatni í Heiðmörk. Þar mun framboðum til komandi Alþingiskosninga gefast kostur á að skýra og kynna stefnu sína í skógræktarmálum og skiptast á skoðunum við skógræktarfólk...