Í dag voru tvö ný skógræktarfrímerki kynnt.  Úr kynningarriti frá Póstinum: "Skipulögð skógrækt á Íslandi hófst sem þróunaraðstoð frá Dönum. Danskur...
(Af Fréttum Stöðvar 2, 21. apríl; sjá má upptöku af fréttinni HÉR)   Halldór Sverrisson   Skæður lúsafaraldur herjar á grenitré og eru þau...
Kolefnisbinding felur í sér tækifæri fyrir bændur - Daði Már Kristófersson, hagfræðingur Bændasamtaka Íslands ( Bændablaðið, 15. maí 2007)   Hlýnun jarðar vegna gróðurhúsaáhrifanna hefur verið mjög til umræðu á síðustu misserum í kjölfar alþjóðlegrar umræðu um þennan aðsteðjandi...
Á www.hekluskogar.is má lesa eftirfarandi.   Bifreiðaumboðið HEKLA hefur samið við Hekluskóga um að kolefnisjafna alla starfsemi fyrirtækisins frá og með deginum í dag. Einnig mun fyrirtækið láta Hekluskóga græða lönd og rækta...
Guðni Ágústsson, f.h. Framsóknarflokksins. Ræða flutt á stjórnmálafundi um skógræktarmál, Elliðavatni, 3. maí 2007. Ég þarf nú ekki að verja mig hér í dag, því verkin sýna merkin. Ég hef verið ráðherra trésins í átta ár og...