Líkur aukast á því að samkomulag náist á heimsvísu um að meta stöðvun skógareyðingar til stiga á hinum vaxandi alþjóðamarkaði með kolefnislosunarheimildir. Samstaða hefur verið að myndast meðal ríkisstjórna þróunarlanda og umhverfisverndarsamtaka um að meta beri verndun regnskóga í hitabeltinu...
Þriggja manna þáttagerðarlið frá franska ríkissjónvarpinu heimsótti skógræktarfólk á Héraði 18 september s.l. Voru þau að taka upp efni fyrir gerð heimildamyndar um íslenska skógrækt svipað og Kanadíska ríkissjónvarpið gerði fyrir ári síðan. Plöntuuppeldi var skoðað í Barra, gróðursetning...
Þórunn Sveinbjarnardóttir, umhverfisráðherra, kynnti sér skógrækt og starfsemi Skógræktar ríkisins í heimsókn í Hallormsstaðaskógi 6. september. Fór ráðherra í reiðtúr um skóginn endilangan ásamt Jóni Loftssýni skógræktarstjóra, Önnu Kristínu Ólafsdóttur aðstoðarmanni ráðherra, Einari Má Sigurðssyni alþingismanni og Magnúsi Jóhannessyni ráðuneytisstjóra...
Grænni skógar I er yfirskrift á öflugu skógræktarnámi, ætlað öllum fróðleiksfúsum skógræktendum á Norðurlandi sem vilja ná hámarksárangri í skógrækt. Námið samanstendur af 17 námskeiðum og þar af eru 14 skyldunámskeið. Fyrstu námskeiðin verða kennd á haustönn 2007 og þau...
Sumarhúsið og garðurinn boðar til ráðstefnu í tilefni útgáfu bókanna Lauftré á Íslandi og Barrtré á Íslandi, þann 27. september 2007 í sal Ferðafélags Íslands, Mörkinni 6, Reykjavík. Ráðstefnan er haldin í samvinnu við Grasagarð Reykjavíkur og...