Fagráðstefna skógræktar hefst á morgun
Ísafjörður er vettvangur hinnar árlegu Fagráðstefnu skógræktar að þessu sinni. Ráðstefnan fer fram í Edinborgarhúsinu á Ísafirði og hefst með ávarpi fulltrúa ráðuneytisins og skógræktarstjóra klukkan níu í fyrramálið, 29. mars. Streymt verður frá ráðstefnunni.
28.03.2023