Open letter from Director Marc Palahí, of the European Forest Institute Forestry combating climate change: an inconvenient truth? For the last two years a heated debate has been...
Hrönn Guðmundsdóttir, framkvæmdastjóri Landssamtaka skógareigenda, svarar skrifum Haraldar Benediktssonar alþingismanns um kolefnisbúskap í grein sem birtist í Morgunblaðinu í dag. í greininni bendir hún á þau tækifæri sem felast í bindingu koltvísýrings með aukinni skógrækt á bújörðum. Með því megi m.a. treysta byggð og skapa atvinnutækifæri í sveitum. Bindingin nýtist upp í skuldbindingar Íslands í loftslagsmálum.
Elstu heimildir um einhvers konar friðun í skóginum eru frá því fyrir miðja 15. öld þegar kóngar og keisarar settu skorður við hefðbundnum skógarnytjum þess tíma vegna veiðihagsmuna sinna. Einkum voru vísundar  verðmæt veiðidýr á þessum tíma enda...
Sérstakt kolefnisbindingarátak er meðal þeirra tillagna í átta liðum sem fulltrúar aðildarfélaga Landssamtaka sauðfjárbænda samþykktu á fundi í Bændahöllinni í gær. Bændur vilja binda kolefni með uppgræðslu, skógrækt, endurheimt votlendis og öðrum aðgerðum í samvinnu við stjórnvöld.
Hefur Ísland alltaf verið skóglaust land? Geta skógar vaxið á þessari eldfjalla- og jöklaeyju? Í nýju myndbandi frá EUFORGEN er þessum spurningum svarað með því að rekja sögu skógræktar á Íslandi. Útskýrð er nytsemi þess að huga að erfðaefni fræja, stiklinga og ungplantna og hvernig það stuðlar að heilbrigðum og gjöfulum skógum.