Landnámsdagur í Skeiða- og Gnúpverjahreppi var haldinn í fimmta sinn laugardaginn 9. júní sl. Fjölbreytt dagskrá var í boði víða um sveitina, m.a. í þjóðskóginum í Þjórsárdal.
Gróðursetning er hafin að Laxaborg í Dalabyggð. Búið er að gera 4 ára áætlun um að gróðursetja í land Skógræktar ríkisins að Laxaborg og verður verkið unnið í samstarfi við Landsvirkjun.
Tjaldsvæðin í Vaglaskógi opnuðu um síðustu helgi í blíðskaparveðri.
Brot úr grein eftir Þröst Eysteinsson, sviðsstjóra þjóðskóganna.