Landnámsdagur í Skeiða- og Gnúpverjahreppi var haldinn í fimmta sinn laugardaginn 9. júní sl. Fjölbreytt dagskrá var í boði víða um sveitina, m.a. í þjóðskóginum í Þjórsárdal. Þar var gestum boðið upp á gönguferð í skóginum og eldbakaðar pönnukökur og skógarkaffi. Töluverður fjöldi sótti skóginn heim þennan dag enda lék veðrið við hópinn.

Meðfylgjandi myndir segja meira en mörg orð.

14062012-(6)
14062012-(3)
14062012-(4)
14062012-(2)
14062012-(1)

Texti og myndir: Hreinn Óskarsson